fbpx
Föstudagur 19.júlí 2019  |
433Sport

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Victor Pálsson
Laugardaginn 16. mars 2019 14:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Raheem Sterling, leikmaður Manchester City, mun spila með liðinu í dag gegn Swansea City.

Um er að ræða leik í enska bikarnum en City vonast til að komast alla leið í úrslit keppninnar.

Sterling rifjar upp sinn fyrsta leik á Wembley þar sem hann mætti á leik Manchester United og Chelsea árið 2007.

Sterling var þá í akademíu Queens Park Rangers en samdi við Liverpool árið 2010 og var hjá félaginu til ársin 2015.

Enski landsliðsmaðurinn studdi United í þeim leik en hann klæddist treyju félagsins á vellinum þá aðeins 12 ára gamall.

,,Fyrsti leikurinn minn á Wembley var viðureign Manchester United og Chelsea í úrslitum FA bikarsins árið 2007, Didier Drogba skoraði sigurmarkið,“ sagði Sterling.

,,Ég klæddist treyju United frá 1970. Þetta var fyrsti úrslitaleikurinn á nýja vellinum.“

,,Það var magnað og hjálpaði mér að elta drauminn. Þetta hvatti mig áfram, að vera þarna og fylgjast með.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

Bættu baðherbergið
433Sport
Í gær

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“

Bæjarstjórinn fékk nóg og gerði það sem margir telja vera bannað: ,,Mér fannst þetta glatað og hætti að halda með þeim“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London

Sonur eigandans ekki vinsæll eftir þessi ummæli: Reiði og vonbrigði í London
433Sport
Fyrir 2 dögum

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“

Reiður eftir skipti Sarri: ,,Hann er svikari“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“

Gylfi sáttur en vill meira: ,,Mikilvægt að halda honum“
433Sport
Fyrir 3 dögum

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi

Hefur einhver stjóri byrjað eins illa? – Martröð í Frakklandi