fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

VAR verður notað á HM kvenna

Victor Pálsson
Föstudaginn 15. mars 2019 20:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gianni Infantino, forseti FIFA, hefur staðfest það að myndbandstæknin VAR verði notuð á HM kvenna á árinu.

VAR var notað í fyrsta sinn á heimsmeistaramóti á síðasta ári er HM karla fór fram í Rússlandi.

Það þóttist heppnast ansi vel en það eru þó ekki allir sammála um að það sé búið að fullkomna tæknina.

HM kvenna fer fram í Frakklandi í sumar og verður VAR til staðar fyrir dómara á mótinu.

,,Við munum nota VAR,“ sagði Infantino á blaðamannafundi áður en hann hrósaði tækninni.

VAR er nú notað í flestum stærstu deildum heims og verður tæknin notuð í ensku úrvalsdeildinni á næstu leiktíð.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United

Gengi hans á Ítalíu gæti haft áhrif á Manchester United
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum

Goðsögn Manchester United hefði viljað fá að spila þarna á ferlinum