fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Skammaður fyrir að gera grín að andremmu andstæðings

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 14:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal er komið í 8-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir leik við franska liðið Rennes í gær.

Arsenal vann 3-0 heimasigur á franska liðinu á Emirates eftir að hafa tapað fyrri leiknum 3-1 á útivelli.

Pierre Emerick Aubameyang reyndist mikilvægur fyrir enska liðið í gær og gerði tvö mörk í sigrinum.

Alex Iwobi leikmaður Arsenal hefur fengið skammir í hatt sinn eftir að hafa gert grín að Hamari Traore, andstæðingi sínum.

Þeir félagar voru að deila þegar Iwobi fór að gera grín að andremmu Traore. Eitthvað sem ekki allir höfðu gaman af.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga