fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Opinbera samband sitt eftir níu ára leynd: Lesbískar landsliðskonur

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ali Krieger og Ashlyn Harris eru samherjar í kvennalandsliði Bandaríkjanna í fótbolta en þær hafa farið leynt með samband sitt í níu ár.

Krieger og Harris hafa hins vegar stigið skrefið út úr skápnum og opinberað samband sitt.

Þær kynntust í verkefni með landsliði Bandaríkjanna árið 2010 og hafa verið í sambandi síðan.

Þær trúlofuðu sig fyrir ári síðan og ákváðu að segja frá sambandi sínu og kynhneigð.

,,Við sátum alltaf hlið við hlið í rútuna og í flugi, við töluðum um drauma okkar og væntingar, við vorum bara krakkar í raun,“ sagði Harris.

,,Eftir öll þessi ár þarf ég ekkert að fela eða lifa eftir einhverjum stöðlum.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga