fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433Sport

Langskotið og dauðafærið: Veðmálaráðgjöf – Hvað gerist um helgina?

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 15:40

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Langskotið og dauðafærið er liður sem vakti mikla lukku þegar 433.is var stofnað árið 2012. Við höfum ákveðið að endurvekja þenann skemmtilega lið.

Dauðafærið er liður þar sem úrslitin ættu að verða eftir bókinni og meiri líkur en minni á að sá seðill gangi upp.

Langskotið er svo með mjög háum stuðli og því þarf allt að ganga upp svo að sá seðill detti í hús.

Um er að ræða knattspyrnuleiki sem fara fram um helgina en fyrsti leikurinn er í kvöld og sá síðasti á sunnudag.

Um er að ræða veðmálaráðgjöf í samstarfi við Lengjuna. Athygli skal vekja á því að það er á ábyrgð hvers og eins að veðja á leikina og fara sér ekki um of. Allt er þetta til gamans gert.

Dauðafærið gekk upp um síðustu helgi og vonandi detta báðir seðlar þessa helgina.

Smelltu hér til að veðja á leiki á Lengjunni.

Dauðafærið:
Leiknir Reykjavík – Stjarnan
Úrslit 2
1.37
West Ham – Huddersfield
Úrslit 1
1.44
Real Madrid – Celta De Vigo
Úrslit 1
1.13
Real Betis – Barcelona
Úrslit 2
1.35

Heildarstuðull: 3,01

Langskotið:
Augsburg – Hannover
Úrslit 1
1.49
Burnley – Leicester
Úrslit 1
2.65
Hertha Berlin – Dortmund
Úrslit 2
1.7
Athletic Bilbao – Atletico Madrid
Úrslit 2
2.03
Everton – Chelsea
Úrslit 2
1.76
Millwall – Brighton
Úrslit 2
1.95
Wolves – Man.Utd.
Úrslit 2
2.06

Heildarstuðull: 96,34

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er það sem Hamren ræðir mest við gullkynslóðina

Þetta er það sem Hamren ræðir mest við gullkynslóðina
433Sport
Í gær

Alfreð biður fólk um að bera virðingu fyrir vali Arons Einars: Þetta er ástæðan

Alfreð biður fólk um að bera virðingu fyrir vali Arons Einars: Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“