fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
433Sport

Íslenskur landsliðsmaður er sorgmæddur: „Djöfull er mannkynið gölluð tegund“

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. mars 2019 09:47

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hryðjuverkaárás var framin á Nýja-Sjálandi í nótt en árás var gerð á tvær moskur í borginni og að minnsta kosti 49 létu lífið í árásunum.

Árásin átti sér stað síðdegis að staðartíma og voru margir við bænahald í moskunum.

Sjónarvottur segir að árásarmaðurinn hafi gengið skipulega til verks og að skothríðin hafi varað í um 20 mínútur. Skólum og leikskólum var lokað um hríð, foreldrum meinað að sækja börn, líklega í aðgerðum til að tryggja öryggi.

Árásir sem þessar eru afar fátíðar á Nýja Sjálandi, síðast átti slík sér stað árið 1990 þar sem 13 voru skotnir til bana í litlu þorpi.

Birkir Már Sævarsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, er hugsi yfir þessu og að mismunandi trúarbrögð í heiminum geti skapað svona voðaverk.

,,Pælið í því að árið 2019 séum við ennþá að drepa hvort annað útaf því hvaða ímyndaði skýjapabbi sé bestur,“ skrifar Birkir Már á Twitter.

Birkir er hugsi yfir þessu ástandi og hefur þetta að segja um mannfólkið. ,,Djöfull er mannkynið gölluð tegund.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna