fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433Sport

Varð enskur meistari með Leicester: Er nýjasta viðbótin í teymi karlalandsliðsins

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 13:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

A-landslið karla hefur ráðið inn nýjan styrktarþjálfara, sá heitir Tom Joel og starfar hjá Leicester.

Joel hefur starfað lengi hjá Leicester og var hluti af starfsliðinu í kringum sigur liðsins í ensku úrvalsdeildinni árið 2016.

Sebastian Boxleitner hefur sinnt þessu starfi en fékk ekki lengri samning hjá félagnu.

Joel hefur starfað með aðalliði Leicester frá árinu 2014 en mun nú einnig starfa fyrir íslenska landsliðið.

Fyrsta verkefni Joel með landsliðinu verður í næstu viku er liðið mætir Andorra og Frakklandi í undankeppni EM

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“

Gascoigne ákærður: Sagði við lögregluna að hann hefði kysst feitabollu – „Ég grét um leið og þessu lauk“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?

Er Birkir Bjarnason að fylla skarð Arons Einars í Katar?
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sápuópera Rooney og Vardy heldur áfram: Eiginmaðurinn hendir Wayne út af öllum samfélagsmiðlum

Sápuópera Rooney og Vardy heldur áfram: Eiginmaðurinn hendir Wayne út af öllum samfélagsmiðlum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir

Seðill vikunnar: Sérfræðingur velur táknin fyrir þig – 130 milljónir
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Sjáðu stórbrotið mark Wijnaldum í kvöld

Sjáðu stórbrotið mark Wijnaldum í kvöld
433Sport
Í gær

Sjáðu myndina: Stjarna sagðist vera veik og fór heim – Þetta var hann að gera í staðinn

Sjáðu myndina: Stjarna sagðist vera veik og fór heim – Þetta var hann að gera í staðinn
433Sport
Í gær

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Fær Alfreð traustið?

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Andorra: Fær Alfreð traustið?
433Sport
Í gær

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“

Fjarvera Jóhanns Berg svíður: „Hann getur gert hluti sem ekki margir leikmenn hjá okkur geta“