fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433Sport

Segir að frammistaða Liverpool hafi verið ömurleg: ,,Eins lélegt og það gerist“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 18:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Liverpool spilaði ömurlega gegn Bayern Munchen í gær segir fyrrum leikmaður liðsins, Steve Nicol.

Nicol er goðsögn á Anfield en hann spilaði með liðinu frá 1981 til 1994 við góðan orðstír.

Liverpool vann 3-1 sigur á Bayern í gær á útivelli og fer áfram í 8-liða úrslit Meistaradeildarinnar.

Nicol segir að leikplan Bayern hafi ekki verið til staðar og að Liverpool hafi alls ekki spilað vel þrátt fyrir sigur.

,,Ég myndi elska að segja það að Liverpool hafi mætt til leiks og að þeir hafi bara verið of klárir fyrir Bayern,“ sagði Nicol.

,,Sannleikurinn er hins vegar að Bayern vissi ekki hvað þeir vildu gera. Í fyrri leiknum sátu þeir aftarlega og gáfu ekkert eftir.“

,,Á heimavelli, við héldum að þeir væru sigurstranglegri og bjuggumst við að þeir myndu keyra á Liverpool en þeir gerðu það ekki. Þeir biðu bara eftir einhverju.“

,,Ef þú horfir á tölfræðina, eina ástæðan fyrir því að þeir voru meira með boltann var því Liverpool gaf þeim hann alltaf til baka.“

,,Það hafði ekkert að gera með hvað þeir voru að gera. Liverpool voru ömurlegir á boltanum í þessum leik. Þeir voru eins slæmir og ég hef nokkurn tímann séð þá.“

,,Það sýnir þér að tölfræðin skiptir engu máli, það sem skiptir máli eru úrslitin og Liverpool vann 3-1.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp sagði nei við Manchester United

Klopp sagði nei við Manchester United
433Sport
Í gær

Daniel James missti meðvitund í kvöld – Mason ekki sáttur

Daniel James missti meðvitund í kvöld – Mason ekki sáttur
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason í viðræðum við Þrótt

Ágúst Gylfason í viðræðum við Þrótt
433Sport
Í gær

Alfreð virðir ákvörðun Hamren en er ekki sammála: „Hægt að finna verri lið en það franska til að treysta“

Alfreð virðir ákvörðun Hamren en er ekki sammála: „Hægt að finna verri lið en það franska til að treysta“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn