fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
433Sport

Reyndi að pirra gestina sem endaði illa – Breyttist í aðhlátursefni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í vikunni er Sheffield United spilaði við Brentford á þriðjudaginn.

Þessi lið spila í ensku Championship-deildinni og hafði Sheffield betur með tveimur mörkum gegn engu.

Julian Jeanvier, leikmaður Brentford, reyndi að taka innkast undir lok leiksins er Brentford vildi sækja en fékk ekki boltann í hendurnar.

Stuðningsmaður Sheffield ákvað þá að reyna að tefja leikinn og vildi þruma boltanum burt svo Jeanvier gæti ekki komið honum í leik.

Það endaði ansi illa fyrir þennan ágæta stuðningsmann en hann rann í stúkunni og datt beint á afturendann.

Stuðningsmenn fyrir aftan hann gátu ekki gert annað en að hlæja en sem betur fer þá jafnaði hann sig fljótt.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM

90 mínútur með Ögmundi Kristinssyni: Fundur með Moyes, deilur við þjálfara og vonbrigðin með HM
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út

Aron Einar hugsar um að enda ferilinn á Akureyri eftir að þetta lag kom út
433Sport
Í gær

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést

Dregur sig úr landsliðshópnum eftir að faðir hans lést
433Sport
Í gær

Fjölmiðlar á Ítalíu fullyrða að Guardiola taki við Juventus

Fjölmiðlar á Ítalíu fullyrða að Guardiola taki við Juventus
433Sport
Í gær

Sjáðu þegar hann lamdi konuna: Var meinaður aðgangur vegna ölvunar

Sjáðu þegar hann lamdi konuna: Var meinaður aðgangur vegna ölvunar
433Sport
Í gær

Frábær Elías þurfti að sætta sig við fall

Frábær Elías þurfti að sætta sig við fall
433Sport
Fyrir 2 dögum

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn