fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Reyndi að pirra gestina sem endaði illa – Breyttist í aðhlátursefni

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ansi skondið atvik átti sér stað í vikunni er Sheffield United spilaði við Brentford á þriðjudaginn.

Þessi lið spila í ensku Championship-deildinni og hafði Sheffield betur með tveimur mörkum gegn engu.

Julian Jeanvier, leikmaður Brentford, reyndi að taka innkast undir lok leiksins er Brentford vildi sækja en fékk ekki boltann í hendurnar.

Stuðningsmaður Sheffield ákvað þá að reyna að tefja leikinn og vildi þruma boltanum burt svo Jeanvier gæti ekki komið honum í leik.

Það endaði ansi illa fyrir þennan ágæta stuðningsmann en hann rann í stúkunni og datt beint á afturendann.

Stuðningsmenn fyrir aftan hann gátu ekki gert annað en að hlæja en sem betur fer þá jafnaði hann sig fljótt.

Myndir af þessu má sjá hér fyrir neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sjáðu búnaðinn sem KSÍ var að fjárfesta í: Á að hjálpa við að koma landsliðinu aftur á toppinn

Sjáðu búnaðinn sem KSÍ var að fjárfesta í: Á að hjálpa við að koma landsliðinu aftur á toppinn
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“

Birkir er í frystikistunni: ,,Ég ætla ekkert að fara út í það núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Í gær

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Í gær

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“