fbpx
Þriðjudagur 19.mars 2019
433Sport

Paul Scholes búinn að segja af sér – Tók við starfinu fyrir mánuði síðan

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 17:16

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Paul Scholes hefur ákveðið að segja af sér sem knattspyrnustjóri Oldham á Englandi.

Þetta staðfesti Scholes í dag en hann skrifaði undir 18 mánaða samning fyrir um mánuði síðan.

Scholes hefur allan sinn feril verið stuðningsmaður Oldham og kemur þessi ákvörðun á óvart.

Scholes gaf það út að hann hafi ekki fengið það frelsi sem hann bjóst við og gat ekki tekið félagið áfram á eigin forsendum.

Hann stýrði Oldham í aðeins sjö leikjum en byrjunin var frábær og vann liðið 4-1 sigur á Yeovil.

Síðan þá hefur Oldham gert þrjú jafntefli og tapað þremur leikjum. Liðið leitar nú að nýjum stjóra.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Solskjær las yfir leikmönnum United – Þetta sakaði hann þá um

Solskjær las yfir leikmönnum United – Þetta sakaði hann þá um
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“

Birkir ætlar að ganga frá því að Hannes komi í Val: ,,Tek nokkur samtöl og við klárum þetta“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liðsfélagi Birkis var kýldur og margir óttast að stutt sé í hnífstungu: ,,Verða að fara að gera eitthvað“

Liðsfélagi Birkis var kýldur og margir óttast að stutt sé í hnífstungu: ,,Verða að fara að gera eitthvað“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“

Eftir að hafa ekki unnið leik í fyrra er hungur í landsliðinu: ,,Við ætlum okkur að fara á EM“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“

Arnór er að sigra heiminn en er með báðar lappir á jörðinni: ,,Gefur manni auka kraft“