fbpx
Mánudagur 14.október 2019  |
433Sport

Eru íslenskir landsliðsmenn upp til hópa ofvirkir eða með athyglisbrest?

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 14. mars 2019 12:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þorkell Máni Pétursson, útvarpsmaður og umboðsmaður er í áhugaverðu viðtali í Fréttablaðinu í dag.

Máni er markþjálfari og gagnrýnir hvernig kerfið hér á landi kemur fram við stráka.

,,Mín reynsla af því að vinna með unga menn er að þá vantar oft stefnu og tilgang. Skólakerfið á að rækta það sem þeir eru góðir í. Þjóðverjar eru góðir í þessu. Við sjáum það að þegar drengir með einhverjar raskanir, sem kallaðir eru öðruvísi, fá áhuga á einhverju þá eru þeir afbragðsgóðir í því,“ sagði Máni í samtali við stjörnublaðamanninn, Ara Brynjólfsson.

Máni segir að íslenskir landsliðsmenn í fótbolta hafi sína bresti.

„Ég held að ég geti fullyrt að hálft A-landslið karla í fótbolta sé ofvirkt eða með athyglisbrest.“

Hann segir að þeir sem passi ekki inn í þann kassa sem fólk á að fara í, skari oft fram úr í íþróttum og listum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez

Þessir fjórir koma til greina hjá Barcelona til að fylla skarð Suarez
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“

Patrik blómstrar á Englandi: Mikið efni sem ætlar sér langt – „Er búinn að bæta mig þvílíkt síðasta árið“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki

Stjarnan staðfestir að Atli Sveinn sé að taka við Fylki
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Klopp sagði nei við Manchester United

Klopp sagði nei við Manchester United
433Sport
Í gær

Daniel James missti meðvitund í kvöld – Mason ekki sáttur

Daniel James missti meðvitund í kvöld – Mason ekki sáttur
433Sport
Í gær

Ágúst Gylfason í viðræðum við Þrótt

Ágúst Gylfason í viðræðum við Þrótt
433Sport
Í gær

Alfreð virðir ákvörðun Hamren en er ekki sammála: „Hægt að finna verri lið en það franska til að treysta“

Alfreð virðir ákvörðun Hamren en er ekki sammála: „Hægt að finna verri lið en það franska til að treysta“
433Sport
Í gær

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn

Jóhann Berg og Rúnar farnir heim: Aron Elís kallaður inn