fbpx
Föstudagur 24.maí 2019
433Sport

Var sagt að koma sér burt og varð fyrir kynþáttahatri: ,,Gagnslaus svartur asni“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 20:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Philipp Billing, leikmaður Huddersfield á Englandi, varð fyrir viðbjóðslegu kynþáttahatri á dögunum.

Billing er 22 ára gamall danskur landsliðsmaður en hann hefur ættir að rekja til Nígeríu og er dökkur á hörund.

Huddersfield hefur nú haft samband við lögreglu eftir skilaboð sem miðjumaðurinn fékk á netinu.

,,Farðu frá félaginu, ég vil aldrei sjá þig aftur í treyjunni, gagnslausi svarti asni,“ eru skilaboðin sem Billing fékk.

Huddersfield hefur gefið frá sér tilkynningu þar sem félagið staðfesti samstarf við lögregluna.

Billing hefur verið hjá Huddersfield frá árinu 2013 og hefur spilað 84 leiki fyrir félagið í öllum keppnum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara

Sjáðu reiðiskast stjörnu Chelsea: Reifst við leikmenn og þjálfara
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd

Einkaþjálfarinn mun fylgja honum út um allt: Fær ekki að mæta aftur í yfirþyngd
433Sport
Fyrir 2 dögum

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn

Innkaupalisti Ferguson frá tíma hans hjá United lak út – Áhugaverð nöfn
433Sport
Fyrir 2 dögum

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna

Maradona handtekinn: Fyrrverandi segir hann skulda sér hundruð milljóna