fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

,,Ónothæfa eftirherma af blökkumanni“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 14:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Kynþáttafordómar virðast aldrei ætla að hverfa úr okkar samfélagi, þrátt fyrir að þeim hafi fækkað eru enn til aðilar sem eru haldnir slíkum fordómum.

Philip Billing leikmaður Huddersfield hefur birt skilaboð sem hann fékk á Instagram.

Billing deildi skilaboðunum með fólki en þau er afar ljót. Um er að ræða stuðningsmann Huddersfield en liðið leikur í ensku úrvalsdeildinni.

,,Farðu úr helvítis félaginu okkar, ég vil aldrei sjá þig í treyju okkar aftur, ónothæfa eftirherma af blökkumanni,“ sagði í skilaboðunum sem Billing fékk til sín.

Billing hefur lagt fram formlega kvörtun og gæti maðurinn sem sendi þessi ljótu skilaboð fengið refsingu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum