fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Kom fólki á óvart að ríkur og ungur maður hefði íhugað að taka líf sitt: ,,Þetta var alltaf að aukast“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 09:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Aaron Lennon er kominn á betri stað eftir að hafa reynt að taka líf sitt fyrir rúmum tveimur árum. Lennon var langt niðri en vandamál hans hafði þróast yfir langt skeið.

Lennon hefur verið atvinnumaður í fótbolta í fleiri ár og þénað vel, hann segir að fólk hafi verið hissa á að maður í hans stöðu væri að glíma við þunglyndi.

,,Ég hef rætt við nokkra leikmenn, ég ætla ekki að nefna þá en þeir vildu vita hvað ég gekk í gegnum, ég gaf þeim ráð,“ sagði Lennon sem er í dag liðsfélagi Jóhanns Berg Guðmundssonar í Burnley.

Lennon ráðleggur fólki að leita sér hjálpar en hann hélt alltaf að hann þyrfti ekki hjálp frá öðrum og lokaði sig af.

,,Ef einhverjum líður illa þá eiga þeir svo sannarlega að leita sér hjálpar, fólk var hissa að maður í starfi eins og ég væri að glíma við andleg vandamál.“

,,Hjá mér var þetta alltaf að aukast, ég áttaði mig ekki á þessu fyrr en það var of seint. Þetta gerðist yfir langan tíma, fjölskyldan var að spyrja mig hvort allt væri í lag og ég sagi að svo væri.“

,,Þú ferð að að einangra þig, ég hef aldrei verið týpan sem biður um hjálp. Það erfiðasta fyrir mig var að opna mig og segja frá vandamálunum. Tíminn kom þegar ég þurfti hjálp, sem betur fékk ég hjálp.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sara Björk skrifar pistil sem allir ættu að lesa: ,,Enn sagt við mig að ég sé ekki nógu góð“

Sara Björk skrifar pistil sem allir ættu að lesa: ,,Enn sagt við mig að ég sé ekki nógu góð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG íhugar að kæra Evra: Þið eruð hommar og aumingjar

PSG íhugar að kæra Evra: Þið eruð hommar og aumingjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Í gær

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433Sport
Í gær

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu