fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Blótaði öllum eftir tap gegn Manchester United – UEFA rannsakar málið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar varð brjálaður í síðustu viku eftir tap Paris Saint-Germain gegn Manchester United.

Neymar lét heyra í sér á samskiptamiðlum eftir 3-1 tap og hraunaði þar yfir dómara leiksins.

United komst áfram eftir mark Marcus Rashford en hann skoraði úr vítaspyrnu á 93. mínútu leiksins.

Neymar var virkilega sár eftir þann vítaspyrnudóm og segir að þeir sem vita ekkert um fótbolta sjái um myndbandstæknina VAR.

,,Þetta er til skammar. Þetta er ekki hægt. Farið til fjandans,“ var á meðal þess sem Neymar sagði.

UEFA hefur nú ákveðið að rannsaka þessi ummæli Neymar og gæti hann átt von á ákæru og harðri refsingu.

Neymar spilaði ekkert í báðum leikjunum gegn United en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara
433Sport
Í gær

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?