fbpx
Fimmtudagur 21.mars 2019
433Sport

Blótaði öllum eftir tap gegn Manchester United – UEFA rannsakar málið

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. mars 2019 17:31

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Brasilíumaðurinn Neymar varð brjálaður í síðustu viku eftir tap Paris Saint-Germain gegn Manchester United.

Neymar lét heyra í sér á samskiptamiðlum eftir 3-1 tap og hraunaði þar yfir dómara leiksins.

United komst áfram eftir mark Marcus Rashford en hann skoraði úr vítaspyrnu á 93. mínútu leiksins.

Neymar var virkilega sár eftir þann vítaspyrnudóm og segir að þeir sem vita ekkert um fótbolta sjái um myndbandstæknina VAR.

,,Þetta er til skammar. Þetta er ekki hægt. Farið til fjandans,“ var á meðal þess sem Neymar sagði.

UEFA hefur nú ákveðið að rannsaka þessi ummæli Neymar og gæti hann átt von á ákæru og harðri refsingu.

Neymar spilaði ekkert í báðum leikjunum gegn United en hann hefur verið að glíma við erfið meiðsli.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“

Segja KSÍ leggja blessun sína yfir fordóma: ,,Baráttan gagnvart þeim veikindum er gefinn puttinn“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna

Hannes heldur áfram að hengja upp myndir af markmiðum sínum: Þetta er á veggnum núna
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu

Bólgur í kringum kynfærið ástæðan fyrir ástandinu
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er það sem Hamren ræðir mest við gullkynslóðina

Þetta er það sem Hamren ræðir mest við gullkynslóðina
433Sport
Í gær

Alfreð biður fólk um að bera virðingu fyrir vali Arons Einars: Þetta er ástæðan

Alfreð biður fólk um að bera virðingu fyrir vali Arons Einars: Þetta er ástæðan
433Sport
Í gær

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“