fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Konungur Meistaradeildarinnar: ,,Djöfulsins winner“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 12. mars 2019 22:06

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo er ótrúlegt eintak en hann elskar að spila vel á stóra sviðinu.

Ronaldo spilaði með Juventus í kvöld sem mætti Atletico Madrid í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

Juventus tapaði fyrri leiknum 2-0 á Spáni og var verkefnið alltaf að fara verða erfitt í kvöld.

Það elskar Ronaldo og gerði hann þrjú mörk í kvöld til að tryggja Juventus sannfærandi 3-0 sigur.

Ronaldo hefur lengi verið talinn einn besti leikmaður heims og jafnvel sá besti að margra mati.

Það var allt logandi á samskiptamiðlum eftir frammistöðu Ronaldo eins og má sjá hér fyrir neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara
433Sport
Í gær

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?