fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Aron er 18 ára Grindvíkingur á Tinder en notar myndir af Hallgrími: Kærasta hans er ósátt

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 11. mars 2019 15:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hallgrímur Mar Steingrímsson, kantmaður KA virðist vera yfir meðallagi myndarlegur en í annað sinn eru myndir hans notaðar á Tinder.

Þar eru tveir menn að sigla fölsku flaggi á þessu stefnumótarforriti og reyna að heilla stelpur með myndum af Hallgrími.

Hallgrímur sagði frá málinu á Instagram síðu sinni en Fótbolti.net fjallar meira um málið og ræðir við hann.

Kærasta Hallgríms er ósátt með þetta. ,,Þú sem ert að nota myndirnar hans Hallgríms á Tinder (það er líka einn annar í Danmörku) mátt gjöra svo vel og hætta því. Það er mjög auðvelt að fara með þetta lengra og komast að því hver þú ert. Hversu pathetic?,“ skrifar Mía Svavarsdóttir kærasta Hallgríms.

„Þetta er mjög steikt. Ég fékk bara send skilaboð í gær frá vinkonu kærustu minnar, þar sem hún sendir mér mynd af Tinder aðgang á nafninu Aron, 18 ára strák frá Grindavík, eða hann gefur sig allavega út fyrir að heita Aron og vera 18 ára. Það vill svo til að gæinn er með mynd af mér,“ sagði Hallgrímur um málið við Fótbolta.net.

Hallgrímur segir að þetta sé önnur ábendingin um svona mál en danskur strákur hafði notað myndir af sér.

„Hann hefur farið inná Instagram síðuna mína og náð í einhverja mynd sem honum hefur litist ágætlega á. Það er spurning hver tilgangurinn sé með þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Sara Björk skrifar pistil sem allir ættu að lesa: ,,Enn sagt við mig að ég sé ekki nógu góð“

Sara Björk skrifar pistil sem allir ættu að lesa: ,,Enn sagt við mig að ég sé ekki nógu góð“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

PSG íhugar að kæra Evra: Þið eruð hommar og aumingjar

PSG íhugar að kæra Evra: Þið eruð hommar og aumingjar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?

Fær Þórarinn Ingi bann frá KSÍ fyrir fordómafull ummæli í garð Ingólfs?
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Í gær

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum
433Sport
Í gær

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu

Æfing og afslöppun á Spáni í dag: Líklegt að margir grípi í golfkylfu