fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Viðbjóður í Southampton: Gerðu grín að dauðsfalli Sala sem lést í flugslysi

Victor Pálsson
Laugardaginn 9. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cardiff heimsótti Southampton í ensku úrvalsdeildinni í dag en leikurinn fór fram á St. Mary’s í Southampton.

Aron Einar Gunnarsson og félagar unnu góðan 2-1 sigur og fengu þrjú mikilvæg stig í fallbaráttunni.

Tveir stuðningsmenn voru handteknir í stúkunni í dag fyrir að leika eftir flugvél og ögra stuðningsmönnum Cardiff.

Eins og flestir vita þá er framherjinn Emiliano Sala látinn en hann lést í flugslysi í janúar.

Hann var nýbúinn að skrifa undir samning við Cardiff og átti að koma til félagsins frá Nantes.

Flugvélin hrapaði hins vegar og komst aldrei á leiðarenda. Búið er að staðfest andlát Sala.

Það var viðbjóðslegt það sem þessir stuðningsmenn buðu upp á og eiga þeir von á harðri refsingu og lífstíðarbanni.


Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri

Eiginkonan umdeilda tjáði sig í gærkvöldi – Hefur áður kallað eftir brottrekstri
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur

Skilaboð unga drengsins segir allt um hörmungarnar í vetur
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin

Selfoss borgar stóran hluta af myndarlegum launapakka Gary Martin
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga

Arsenal og City gætu verið á leið í stríð um miðjumanninn öfluga