fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Óli Stefán hætt kominn eftir snjóflóð: ,,Pikkhélt í stýrið og brunaði inn í skaflinn“

Victor Pálsson
Mánudaginn 4. febrúar 2019 16:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Óli Stefán Flóventsson, þjálfari KA í Pepsi-deild karla, lenti í óhugnanlegu atviki í dag.

Óli var á leiðinni frá Hornafirði til Akureyrar þegar hann lenti í snjóflóði. Hann keyrði inn í lífandi flóð í Hvalnesskriðunum.

Veðrið út um allt land hefur verið mjög erfitt síðustu daga og getur verið stórhættulegt að ferðast enda ekki allir vegir færir.

Óli segir að hann hafi ekki vitað hvert hann var að keyra og áður en hann vissi af þá var hann kominn inn í skaflinn.

Hann fékk svo síðar hjálp frá rútubílstjórum, leiðsögumönnum og erlendum ferðamönnum.

Sem betur fer fór ekki verr í þetta skiptið en Óli lýsti atvikum á Facebook-síðu sinni í dag.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum