fbpx
Mánudagur 20.maí 2019
433Sport

Árni Vilhjálmsson til Úkraínu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 28. febrúar 2019 18:30

Mynd: Blikar.is

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Framherjinn Árni Vilhjálmsson hefur skrifað undir samning við lið Chornomorets Odesa.

Þetta var staðfest í dag en Árni kemur til félagsins eftir dvöl hjá pólska félaginu Termaliki Niececza.

Þar hefur lítið gengið upp hjá Árna sem hefur fengið lítið að spila og gerir lánssamning við Odesa.

Liðið leikur í efstu deild í Úkraínu en deildin getur verið ansi sterk og eru nokkrir öflugir leikmenn sem spila þar.

Odesa er hins vegar í miklum vandræðum og er í næst neðsta sæti deildarinnar með aðeins 15 stig.

Liðið vonast til að Árni geti hjálpað við markaskorun en hann þekkir það vel að setja boltann í netið.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?

Plús og mínus: Óvænt endurkoma í landsliðið?
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið

Magnaðir Skagamenn unnu Blika og tryggðu sér toppsætið
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“

Ótrúleg endurkoma í landsliðið: ,,Ég er enn að átta mig á þessu“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl

Læti út um allan heim eftir umdeilda ákvörðun: Forsetinn er helvítis fífl
433Sport
Fyrir 2 dögum

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera

Staðfesta það að Griezmann verði látinn vera
433Sport
Fyrir 3 dögum

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga

Skeit hjá Manchester United en Liverpool hefur nú áhuga