fbpx
Miðvikudagur 22.maí 2019
433Sport

Lengjubikarinn: Stjörnuhrap í Egilshöll – Kennslustund ÍA

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 26. febrúar 2019 22:07

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Stjarnan 0-6 ÍA
0-1 Gonzalo Zamorano
0-2 Þórarinn Ingi Valdimarsson(sjálfsmark)
0-3 Þórður Þorsteinn Þórðarson
0-4 Viktor Jónsson
0-5 Gonzalo Zamorano
0-6 Gonzalo Zamorano

Það fór fram ótrúlegur leikur í Lengjubikar karla í kvöld er Stjarnan og ÍA áttust við í Egilshöll.

Fyrir leikinn var Stjarnan talið sigurstranglegra liðið enda eitt besta lið landsins og hefur verið síðustu ár.

ÍA hins vegar burstaði þá bláklæddu í kvöld og höfðu betur með sex mörkum gegn engu.

Gonzalo Zamorano átti stórleik fyrir ÍA í sigrinum en hann gerði þrennu fyrir liðið í flengingunni.

Þetta var annar sigur ÍA í röð eftir 2-0 sigur á Leikni R. í fyrstu umferð. Stjarnan vann Grindavík 2-1 fyrir tapið í kvöld.

Pepsi Max deildin á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“

Fékk að skutla þeim besta heim í gær: ,,Ekki á hverjum degi“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara

Þetta er mark ársins á Englandi: Gerist ekki mikið erfiðara
433Sport
Í gær

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ

Sóknin: Leysir Ólafur Karl krísu Vals? – Stemmningsleysi í Garðabæ
433Sport
Í gær

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“

Tómas Þór ætlaði að passa lýsingarorðin svo menn færu ekki að gráta: ,,Bara algjör hörmung“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“

Pabinn hans óttaðist forsetann: ,,Endaði á að skemma allt fyrir okkur“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?

Fær hann 4 milljarða króna launahækkun í nýjum samingi?