fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Fyrrum stjarna á Englandi hræddi líftóruna úr ungum strák – Ógnvekjandi svipur

Victor Pálsson
Laugardaginn 23. febrúar 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Enskir knattspyrnuaðdáendur ættu að muna eftir framherjanum Bafetimbi Gomis sem lék á sínum tíma með Swansea.

Gomis er 33 ára gamall í dag en hann spilar fyrir Al-Hilal sem er eitt besta lið Sádí Arabíu.

Gomis er þekktastur fyrir tíma sinn hjá Lyon í Frakklandi en lék með Swansea frá 2014 til 2017.

Hvernig hann fagnaði mörkum var einnig frægt en fór þá á fjórar fætur og lét eins og einhvers konar skrímsli.

Ungur boltastrákur í Sádí Arabíu fékk að kynnast þessu fagni í leik gegn Al-Ittihad á dögunum.

Gomis skreið að boltastráknum sem varð gríðarlega hræddur og vonaðist helst eftir því að framherjinn myndi láta sig hverfa.

Gomis sá svo eftir þessu eftir leikinn og bað strákinn afsökunar og lét hann fá leiktreyjuna.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna
433Sport
Í gær

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“
433Sport
Í gær

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“
433Sport
Í gær

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna