fbpx
Föstudagur 19.apríl 2024
433Sport

Var rakarinn að trufla besta leikmann Manchester United?

Victor Pálsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 20:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eric Cantona, fyrrum leikmaður Manchester United, er ánægður með það að Paul Pogba, leikmaður liðsins, sé hættur að skipta um hárgreiðslur.

Pogba er þekktur fyrir það að vera ansi litríkur en hann er mikið fyrir það að breyta því hvernig hann lítur út.

Hann gerði það reglulega undir stjórn Jose Mourinho en hefur haldið sig við sömu greiðsluna síðan Ole Gunnar Solskjær tók við.

,,Síðan Ole kom til félagsins þá hefur hann ekki skipt um hárgreiðslu,“ sagði Cantona.

,,Kannski hefur Solskjær náð að fá Pogba til að fatta það að það mikilvægasta er að spila fótbolta.“

,,Fyrst þarftu að vera góður á vellinum og svo máttu gera eitthvað annað. Það er ekki gott ef þú missir einbeitinguna því þú hugsar meira um hárið en fótboltann.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus

United gæti notað Greenwood upp í kaup á leikmanni Juventus
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans

Ríkharð svaraði kallinu – Sjáðu gjörbreytt útlit hans
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche

Ekki komið til tals að reka Sean Dyche
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það

Setur glæsilegt hús sitt á sölu – Vill fá 800 milljónir fyrir það
433Sport
Í gær

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool

Telur að Salah sé fyrir löngu búinn að semja við annað lið en Liverpool
433Sport
Í gær

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu

Ótrúleg myndbönd birtast – Stútuðu knæpu eftir gleðitíðindin og einn girti niðrum sig í miðri ræðu