fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Ótrúleg upphæð: Þetta hefur hver mínúta Sanchez kostað United

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 15:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er áhugaverður slagur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Liverpool heimsækir Manchester United klukkan 14:05.

Leikir þessara granna eru oftar en ekki mikil skemmtun, Liverpool berst um sigur í deildinni á meðan United reynir að ná Meistaradeildarsæti.

Ekki er búist við því að Alexis Sanchez muni spila frá byrjum enda hefur kappinn verið einn fárra sem hefur ekki notið sín undir stjórn Ole Gunnar Solskjær.

Sanchez er launahæsti leikmaður liðsins og hver mínúta sem hann hefur spilað í ár hefur kostað vel. Þannig segja ensk blöð að Sanchez hafi fengið 16 þúsund pund á hverja mínútu á þessu tímabili.

Um er að ræða 2,5 milljón sem United hefur borgað Sanchez fyrir hverja mínútu sem hann hefur spilað í ensku úrvalsdeildinni. Sanchez hefur spilað 615 mínútur í deildinni.

Sanchez hefur verið í rúmt ár hjá United en hann gæti farið í sumar ef frammistaða hans batnar ekki.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Nýtt heimsmet í kvennaboltanum – Þurftu að færa leikinn því allir vildu mæta

Nýtt heimsmet í kvennaboltanum – Þurftu að færa leikinn því allir vildu mæta
433Sport
Í gær

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna
433Sport
Fyrir 2 dögum

Ingó segir að það sé komið illa fram við bróður sinn – Er þetta rétt?

Ingó segir að það sé komið illa fram við bróður sinn – Er þetta rétt?
433Sport
Fyrir 2 dögum

Mættu með umdeildan borða á leik gegn Liverpool – Félagið á von á refsingu

Mættu með umdeildan borða á leik gegn Liverpool – Félagið á von á refsingu
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sigurlaus Hamren er byrjaður að finna fyrir pressunni: ,,Ekki verið eins og ég vonaðist eftir“

Sigurlaus Hamren er byrjaður að finna fyrir pressunni: ,,Ekki verið eins og ég vonaðist eftir“