fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Fólskuleg árás og ástandið áfram tvísýnt: Varanlegar heilaskemmdir

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 22. febrúar 2019 10:20

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester City vann frábæran sigur er liðið heimsótti þýska liðið Schalke á Veltins Arena í fyrrdag í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.

City var 2-1 undir í byrjun seinni hálfleiks og fékk varnarmaðurinn Nicolas Otamendi þá rautt spjald og gestirnir orðnir tíu. Þrátt fyrir það tókst þeim ensku að skora tvö mörk undir lok leiksins og hafði að lokum betur 3-2 í stórskemmtilegum leik.

City greindi svo frá því í gær að einn stuðningsmaður félagsins sé í lífshættu, hann varð fyrir árás í Þýskalandi.

Árásin átti sér stað eftir sigurinn en félagið vinnur í því að afla sér upplýsinga um árásina með lögreglunni í Manchester og í Þýskalandi.

Nú hefur verið greint frá því að ástand mannsins sé áfram tvísýnt en hann fékk þungt höfuðhögg og gæti haft varanlegar heilaskemmdir.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna
433Sport
Í gær

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“
433Sport
Í gær

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“
433Sport
Í gær

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna