fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Þessi lið fara áfram í Evrópudeildinni: Arsenal sneri viðureigninni við

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 19:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Arsenal tryggði sér sæti í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar í kvöld með sigri á BATE Borisov.

Arsenal var 1-0 undir eftir fyrri leik liðanna í Hvíta-Rússlandi og þurfti því á sigri að halda í kvöld.

Það reyndist ekki erfitt fyrir þá ensku sem höfðu að lokum betur sannfærandi með þremur mörkum gegn engu.

Ítalska stórliðið Napoli er einnig komið áfram eftir leik við Zurich. Napoli vann fyrri leikinn 3-1 í Sviss og svo seinni leikinn 2-0 í kvöld.

Skosku meistararnir í Celtic eru úr leik en liðið tapaði 1-0 gegn Valencia og samanlagt 3-0.

Hér má sjá úrslit kvöldsins og þau lið sem fara áfram.

Arsenal 3-0 BATE (3-1)
1-0 Z. Volkov (sjálfsmark, 4′)
2-0 Shkodran Mustafi(39′)
3-0 Sokratis(60′)

Napoli 1-0 Zurich (5-1)
1-0 Simone Verdi(43′)
2-0 Adam Ounas(75′)

Valencia 1-0 Celtic (3-0)
1-0 Kevin Gameiro(70′)

Dinamo Zagreb 3-0 Plzen (4-2)
1-0 M. Orsic(15′)
2-0 E. Dilaver(34′)
3-0 B. Petkovic(73′)

Salzburg 4-0 Club Brugge (5-2)
1-0 X. Schlager(17′)
2-0 P. Daka(29′)
3-0 P. Daka(43′)
4-0 M. Dabbur(94′)

Villarreal 1-1 Sporting (2-1)
0-1 Bruno Fernandes(45′)
1-1 Pablo Fornals(80′)

Frankfurt 4-1 Shakhtar Donetsk (6-3)
1-0 L. Jovic(23′)
2-0 S. Haller(víti, 27′)
2-1 J. Moraes(64′)
3-1 S. Haller(80′)
4-0 A. Rebic(88′)

Zenit 3-1 Fenerbahce (3-2)
1-0 M. Ozdoev(4′)
2-0 S. Azmoun(37′)
2-1 M. Topal(43′)
3-1 S. Azmoun(76′)

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum