fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Samþykkir ekki að Ronaldo hafi unnið Meistaradeildina svo oft: ,,Hann hefur unnið þrisvar“

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 20:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, ögraði stuðningsmönnum Atletico Madrid í gær er liðin áttust við í Meistaradeildinni.

Ronaldo minnti stuðningsmenn Atletico á það hversu oft hann hefur unnið keppnina á ferlinum.

Ronaldo hefur fagnað sigri í keppninni fimm sinum og tvisvar vann hann Atletico í úrslitaleiknum með Real Madrid.

Enrique Cerezo, forseti Atletico, hefur nú skotið á Ronaldo og segir að hann hafi aðeins unnið þrjá titla, frekar en fimm.

,,Smá útskýring á þessu er að Cristiano Ronaldo hefur ekki unnið fimm Meistaradeildartitla. Hann hefur unnið þrjá,“ sagði Cerezo.

,,Hinir tveir gegn Atletico Madrid, hann vann þá ekki. Hver vann þessa titla? Ég skal segja ykkur það í næsta viðtali.“

Cerezo gefur þar með í skyn að Real hafi aldrei átt skilið að sigra Atletico í úrslitaleiknum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum