fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Lygasjúkir stuðningsmenn United og Liverpool

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 21. febrúar 2019 15:03

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það er stórleikur í ensku úrvalsdeildinni á sunnudag þegar Liverpool heimsækir Manchester United, það er ekki nein ást þarna á milli.

Um er að ræða stærsta grannaslag Englands en þarna mætast tvö sigursælustu félög Englands.

Liverpool hefur hins vegar ekki unnið deildina í 29 ár en er að berjast við Manchester City um að vinna deildina.

Leikurinn hefst klukkan 14:05 á laugardag en Sky Sports fékk stuðningsmenn beggja lið til að svara spurningum. Til að gera leikinn skemmtilegri var lygamælir á þeim.

Óhætt er að segja að þeir félagar hafi ekki hikað við að ljúga að fréttamanninum eins og sjá má hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“