fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Verðmætum stolið á meðan hann spilaði gegn Bayern Munchen

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sadio Mane, leikmaður Liverpool á Englandi, lenti í leiðindaratviki í gær er hann spilaði gegn Bayern Munchen.

Mane lék með Liverpool í Meistaradeildinni gegn Bayern en leikurinn fór fram á Anfield.

Á meðan viðureignin stóð yfir þá var heimili Mane rænt en þjófur komst inn í hús hans á milli klukkan 18:00 og 23:45.

Lögreglan rannsakar nú innbrotið nánar en úrum, símum og bíllyklum var stolið af heimili leikmannsins.

Þetta er alls ekki í fyrsta sinn sem knattspyrnumenn fá að finna fyrir slíku á meðan þeir leika með sínum félagsliðum.

Lögreglan biður alla þá sem hafa séð eitthvað grunsamlegt að hafa samband og reynir nú að fá aðgang að myndavélum í hverfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“