fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Leitar að nýju fólki sem hatar sig

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 20. febrúar 2019 12:26

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Zlatan Ibrahimovic, framherji LA Galaxy elskar að tala um það rúma ár sem hann lék fyrir Manchester United.

Zlatan var í eitt og hálft hjá United en hann kom til Englands árið 2016, þá 35 ára gamall. Hann meiddist alvarlega undir lok fyrsta tímabilsins og fór þá til Bandaríkjanna.

,,Áskorun mín á þessum aldri var að koma til Englands og sanna að ég væri nógu góður,“ sagði Zlatan.

,,Allir svona hlutir kveikja í mér, þeir gefa mér adrenalín. Eftir þrjá mánuði voru allir að éta orð sín. Ég þarf nýja hatara, því allir sem gerðu það áður elska mig núna“

,,Hvert sem ég fór fyrir United, þá vann ég, það var ljúft að ná því á Englandi líka. Það er í eðli mínu að vinna, það er mitt hugarfar. Ég hata að tapa, ég hata það. Ég elska að vinna.“

,,Ég sagði að við myndum vinna, við unnum tvo stóra titla. Það segir allt, þegar ákvað að spila á Englandi þá var bara eitt lið sem kom til greina.“

Zlatan er einn öfugasti knattspyrnumaður seinni ára en hann hefur rakað inn titlum á Ítalíu, Spáni og Englandi en með United vann hann tvo titla á fyrstu leiktíð. Nú stefnir hann á sigur í Bandaríkjunum.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum