fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Stórstjarna City gleymdi að tryggja bílinn sinn: Dekkinu var læst fyrir utan veitingastað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, kantmaður Manchester City skellt sér út að borða í miðborg Manchester í gær. Það er nú kannski ekki fréttaefni en hvernig bíll hans endaði er það hins vegar.

Mahrez fór að borða á San Carlo sem er vinsæll ítalskur staður í borginni, hann mætti þangað á Bentley jeppanum sínum.

Mahrez hafði hins vegar gleymt að borga tryggingar af honum og það kom honum í vandræði. Lagana verðir, mættu á svæðið og læstu einu dekkinu.

Mahrez fékk 200 pund í sekt, hann var hins vegar fljótur til. Hann fór í heimabanka sinn og borgaði tryggingarnar og læsingin var tekinn af.

Yfirvöld í Bretlandi taka mjög hart á svona málum og þurfti Mahrez að hafa sig allan við til að losna við meira vesen.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“