fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Stórstjarna City gleymdi að tryggja bílinn sinn: Dekkinu var læst fyrir utan veitingastað

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 10:32

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Riyad Mahrez, kantmaður Manchester City skellt sér út að borða í miðborg Manchester í gær. Það er nú kannski ekki fréttaefni en hvernig bíll hans endaði er það hins vegar.

Mahrez fór að borða á San Carlo sem er vinsæll ítalskur staður í borginni, hann mætti þangað á Bentley jeppanum sínum.

Mahrez hafði hins vegar gleymt að borga tryggingar af honum og það kom honum í vandræði. Lagana verðir, mættu á svæðið og læstu einu dekkinu.

Mahrez fékk 200 pund í sekt, hann var hins vegar fljótur til. Hann fór í heimabanka sinn og borgaði tryggingarnar og læsingin var tekinn af.

Yfirvöld í Bretlandi taka mjög hart á svona málum og þurfti Mahrez að hafa sig allan við til að losna við meira vesen.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“