fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Opnar sig um erfiða tíma á Old Trafford: ,,Eftir eitt rifrildi þá var sambandið aldrei eins“

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 20:38

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Angel Di Maria, leikmaður Paris Saint-Germain, hefur opnað sig um tíma sinn hjá Manchester United.

Di Maria var hjá United tímabilið 2014/2015 en stoppaði stutt hjá félaginu og var fljótt farinn til Frakklands.

Hann kennir Louis van Gaal, fyrrum stjóra United, um hvernig gekk á Old Trafford.

,,Ég var hjá Manchester United og allt var í fínu lagi með Van Gaal fyrstu tvo mánuðina,“ sagði Di Maria.

,,Eftir eitt rifrildi þá var sambandið ekki eins. Sambandið var aldrei eins eftir það.“

,,Við rifumst vegna þess að Van Gaal var alltaf að sýna mér slæma og neikvæðia hluti sem hélt aftur af mér.“

,,Einn daginn sagði ég við hann að mig langaði ekki að sjá þessa hluti og spurði hann af hverju hann gæti ekki sýnt mér jákvæða hluti.“

,,Honum líkaði ekki við hvernig ég talaði við hann og eftir það þá byrjuðu vandamálin.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum