fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Markalaust kvöld í Meistaradeildinni

Victor Pálsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 21:53

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var alls engin markaveisla í Meistaradeild Evrópu í kvöld en tvær viðureignir fóru fram.

Stærri leikur kvöldsins fór fram á Anfield þar sem Liverpool fékk Bayern Munchen í heimsókn.

Það var boðið upp á ansi fjörugan leik í Liverpool en um var að ræða fyrri leikinn af tveimur.

Því miður fyrir áhorfendur voru engin mörk á boðstólnum og lauk leiknum með markalausu jafntefli.

Það sama gerðist í Frakklandi er stórlið Barcelona heimsótti Lyon en tókst ekki að skora.

Barcelona átti 24 marktilraunir í leik kvöldsins en mistókst að koma knettinum í netið.

Liverpool 0-0 Bayern Munchen

Lyon 0-0 Barcelona

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“