fbpx
Laugardagur 20.apríl 2024
433Sport

Eigandi City á tvær eiginkonur: Samanburður á honum og Salman sem hefur áhuga á United

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 19. febrúar 2019 15:36

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mohammad bin Salman, krónprins, Saudí Arabíu harðneitar fyrir það að hann sé að reyna að kaupa Manchester United.

Ensk götublöð fjölluðu um áhuga Salman um helgina en hann segir þær fréttir ekki réttar. Ensk blöð gefast þó ekki upp og segja að áhuginn sé til staðar.

Salman hefur mikinn áhuga á fótbolta og er sagður vilja keppa við Manchester City, það á sér dýpri rætur. Sheikh Mansour er frá Sameinuðu arabísku furstadæmunum en löndin eru nálægt hvor öðrum.

Talað er um Salman hefði áhuga á að kaupa United á 3,8 milljarða punda en Glazer fjölskyldan hefur átt United frá 2003.

Ensk blöð ákváðu að bera saman Salman og Mansour þegar kemur að fjármunum og eignum. Alvöru tölur.

Fjölskylda Salman er talsvert ríkari en fjölskylda Mansour en sjálfur er Mansour talsvert efnaðari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Hvalur sprakk í tætlur

Nýlegt

Hvalur sprakk í tætlur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér

Opinberar smáatriðin í stórfurðulegum samning sem hann og kærastan hafa gert með sér
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“

Spáin fyrir Bestu deild kvenna – „Ég myndi segja að það sé eina sjokkið“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag

Besta deild kvenna fer af stað með látum á sunnudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar

Þetta stendur á veggnum þegar leikmenn City fara á æfingar