fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2024
433Sport

Hættu við útsendingu: Ástæðan er ljóshærð kona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsáhorfendur í Íran fengu ekki að sjá FC Bayern og Augsburg í efstu deild í Þýskalandi á föstudag. Ástæðan er sú að dómari leiksins var kona.

Þýskir miðlar fjalla um málið en forráðamenn IRIB, sem er sjónvarpsstöð í Íran, fannst það óeðlilegt að konan, Bibi­ana Stenihaus væri að dæma leikinn.

Hún hefur dæmt í þýsku úrvalsdeildinni frá árinu 2017 og þótt standa sig afar vel, hún er að ryðja brautina fyrir aðrar konur í stéttinni.

Því er borið við sig að ströng íslömsk gildi séu við gildi í Írani og það passi ekki að vera með frjálslega klædda konu í sjónvarpinu.

Dómari er iðulega klæddur í stuttermabol og stuttbuxur en það er of mikið fyrir fyrir fólkið í Íran.

Bayern vann 3-2 sigur en Alfreð Finnbogason var ekki með Augsburg vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Pétur Einarsson látinn
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun

Stórstjarnan plataði alla með nýrri mynd: Margir voru áhyggjufullir – Sjáðu svakalegan mun
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“

Ten Hag hreinskilinn: ,,Hann á skilið fleiri mínútur“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“

Guardiola: ,,Þurfum að skoða það í lok tímabils“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta

Knattspyrnusambandið íhugar að banna félögum alfarið að gera þetta
433Sport
Í gær

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð

Ten Hag mun lækka duglega í launum verði hann áfram á næstu leiktíð
433Sport
Í gær

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra

Úr dönsku úrvalsdeildinni í Vestra