fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Hættu við útsendingu: Ástæðan er ljóshærð kona

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 09:12

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sjónvarpsáhorfendur í Íran fengu ekki að sjá FC Bayern og Augsburg í efstu deild í Þýskalandi á föstudag. Ástæðan er sú að dómari leiksins var kona.

Þýskir miðlar fjalla um málið en forráðamenn IRIB, sem er sjónvarpsstöð í Íran, fannst það óeðlilegt að konan, Bibi­ana Stenihaus væri að dæma leikinn.

Hún hefur dæmt í þýsku úrvalsdeildinni frá árinu 2017 og þótt standa sig afar vel, hún er að ryðja brautina fyrir aðrar konur í stéttinni.

Því er borið við sig að ströng íslömsk gildi séu við gildi í Írani og það passi ekki að vera með frjálslega klædda konu í sjónvarpinu.

Dómari er iðulega klæddur í stuttermabol og stuttbuxur en það er of mikið fyrir fyrir fólkið í Íran.

Bayern vann 3-2 sigur en Alfreð Finnbogason var ekki með Augsburg vegna meiðsla.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“