fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Gagnrýnir gagnrýni stuðningsamanna á Gylfa: ,,Gerum alltaf kröfu á kraftaverk“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 18. febrúar 2019 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Derek Kennington, pistlahöfundur hjá Liverpool Echo segir að það gangi ekki upp að eina sem Everton geti gert til að vinna leiki sé að Gylfi Þór Sigurðsson hristi kraftaverk fram úr erminni.

Gylfi hefur verið jafn besti leikmaður Everton á þessu tímabili en fær samt gagnrýni fyrir leik liðsins, ástæðan er slakt gengi liðsins. Everton hefur ollið vonbrigðum á tímabilinu, undir stjórn Marco Silva.

,,Gylfi hefur mátt þola gagnrýni eins og Andre Gomes á síðustu vikum,“ skrifar Derek Kennington sem er harður stuðningsmaður liðsins.

,,Leikmenn fara upp og niður i frammistöðu, vegna þess að við höfum verið að fá slæm úrslit, þá leitar fólk af sökudólg.“

,,Af því að Gylfi er okkar dýrasti leikmaður og á að búa til hluti, þá fær hann mest að heyra það núna.“

,,Það er enginn að spila vel núna, það eru alltaf nokkrir sem eiga ágætis leik en við erum alltaf að gera kröfu á kraftaverk frá Gylfa. Er það eðlileg staða?.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“