fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic í Skotlandi, hefur tjáð sig um varnarmanninn Virgil van Dijk sem var eitt sinn hjá félaginu.

Van Dijk kom til Celtic frá hollenska liðinu Groningen og fór svo síðar til Southampton og Liverpool.

Lennon vissi það strax að Van Dijk yrði ekki lengi hjá félaginu en hann þykir vera einn öflugasti varnarmaður heims í dag.

,,Það kom mér verulega á óvart að enginn hafi reynt við hann fyrr er hann var hjá Celtic,“ sagði Lennon.

,,Eftir einn dag þá tók ég hann til hliðar og sagði: ‘Þú verður ekki hérna lengi svo reyndu að njóta þín.’

,,Hann var bara það góður., Ég trúi ekki hversu heppnir við vorum að fá hann frá Groningen fyrir tvær milljónir.“

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“