fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2024
433Sport

Van Dijk fékk athyglisverð skilaboð á fyrstu æfingunni

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 11:50

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Lennon, fyrrum stjóri Celtic í Skotlandi, hefur tjáð sig um varnarmanninn Virgil van Dijk sem var eitt sinn hjá félaginu.

Van Dijk kom til Celtic frá hollenska liðinu Groningen og fór svo síðar til Southampton og Liverpool.

Lennon vissi það strax að Van Dijk yrði ekki lengi hjá félaginu en hann þykir vera einn öflugasti varnarmaður heims í dag.

,,Það kom mér verulega á óvart að enginn hafi reynt við hann fyrr er hann var hjá Celtic,“ sagði Lennon.

,,Eftir einn dag þá tók ég hann til hliðar og sagði: ‘Þú verður ekki hérna lengi svo reyndu að njóta þín.’

,,Hann var bara það góður., Ég trúi ekki hversu heppnir við vorum að fá hann frá Groningen fyrir tvær milljónir.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“

Ten Hag tapaði sér við blaðamenn í dag – „Til skammar“
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins

Kemur vel til greina að fyrrum stjóri United taki við Bayern – Einum færri á blaði eftir fréttir dagsins
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson

Frábær tíðindi fyrir Villa – Sjá hann sem sinn Sir Alex Ferguson
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina

Telja að VAR hafi teiknað línuna á vitlausan stað til að bjarga United frá áfalli – Sjáðu myndina
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta

Er að spila sína síðustu leiki fyrir Chelsea en ætlar ekki að hætta