fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Gylfi á Íslandi og ætlar að hitta aðdáendur sína í dag: Hægt að fá áritun og góð ráð

Hörður Snævar Jónsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 14:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gylfi Þór Sigurðsson leikmaður Everton í ensku úrvalsdeildinni verður að árita í ísbúðinni Hafís á Bæjarhrauni 2 í Hafnarfirði milli 16:00-16:30 í dag.

Gylfi hefur leikið vel á yfirstandandi tímabili og skorað níu mörk og gefið fjórar stoðsendingar fyrir lið sitt Everton sem situr í níunda sæti.

Everton leikur næst þann 26.febrúar þegar liðið heimsækir Aron Einar og félaga til Cardiff. Það er mikilvægur leikur fyrir bæði lið og verður spennandi að sjá þann Íslendingaslag og köldum degi í Wales.

Gylfi stoppar stutt hér á landi og því hvetjum við alla til að fjölmenna í Hafís og fá áritun frá kappanum og spjalla við hann.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum