fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Ferguson mætir aftur á hliðarlínuna á Old Trafford

Victor Pálsson
Sunnudaginn 17. febrúar 2019 10:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Alex Ferguson, fyrrum stjóri Manchester United, mun snúa aftur á hliðarlínuna í maí.

Ferguson hætti störfum hjá United árið 2013 en hann er sigursælasti þjálfari í sögu félagsins.

Ferguson mun þjálfa lið United í sumar en 20 ár eru liðin síðan United vann þrennuna frægu árið 1999. Liðið fagnaði sigri í ensku úrvalsdeildinni, enska bikarnum og Meistaradeildinni.

Það fer fram leikur til minningar um þetta magnaða tímabil United en liðið vann Bayern Munchen í úrslitum Meistaradeildarinnar á ótrúlegan hátt.

Andstæðingurinn verður að sjálfsögðu Bayern og verður Ferguson á hliðarlínunni í fyrsta sinn í sex ár.

,,Ég hlakka mikið til því þetta verður sérstakur dagur á Old Trafford,“ sagði Ferguson er hann staðfesti fréttirnar.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“