fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Sjáðu þegar Svíar „réðust“ á Hazard

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 10:17

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lið Chelsea er í góðri stöðu í Evrópudeildinni eftir leik við Malmö í 32-liða úrslitum keppninnar.

Arnór Ingvi Traustason var í byrjunarliði Malmö sem fékk Chelsea í heimsókn á Swedbank Stadion í Svíþjóð.

Chelsea hafði að lokum betur með tveimur mörkum gegn einu og er í góðri stöðu fyrir heimaleikinn í næstu viku.

Eftir leik hlupu stuðningsmenn Malmö inn á völlinn og „réðust“ á Eden Hazard, stjörnu Chelsea.

,,Þeir voru bara að reyna að fá treyjuna mína,“
sagði Hazard léttur yfir leik en hann gaf einum einstaklingi sem hljóp inn á völlinn treyjuna.

Myndir af þessu eru hér að neðan.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“