fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Fyrsti hárblásari Solskjær: Pogba var leiður

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 15. febrúar 2019 09:45

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er ekki í frábærri stöðu í Meistaradeild Evrópu eftir leik gegn Paris Saint-Germain í vikunni. Liðin áttust við í 16-liða úrslitum Meistaradeildarinnar en fyrri leikurinn fór fram á Old Trafford.

Það voru gestirnir í PSG sem höfðu betur að lokum með tveimur mörkum gegn engu. Fyrra mark leiksins gerði Presnel Kimpembe eftir hornspyrnu og það síðara gerði Kylian Mbappe eftir laglega skyndisókn.

United þarf því að eiga ansi góðan leik í París ef liðið ætlar að komast í næstu umferð keppninnar.

Til að bæta gráu ofan á svart fékk skærasta stjarna liðsins, Paul Pogba rautt spjald seint í leiknum og missir af þeim síðari.

Enskir miðlar segja að í fyrsta sinn í stjóratíð sinni á Old Trafford, hafi Solskjær lesið yfir leikmönnum sínum. Hárblásari í anda Sir Alex Ferguson.

Pogba var mikið niðri fyrir og bað samherja sína afsökunar á að hafa látið reka sig af velli.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei

Á fullt af myndum af sér með Messi – Þetta sér hann aldrei
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“

Þetta hafði Mourinho að segja um einn þann besta: ,,Hann er alltaf að svindla og dettur auðveldlega“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley

Hefur spilað með Liverpool og City: Klæddist treyju United á Wembley
433Sport
Fyrir 2 dögum

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“

Það sem Hamren hugsaði eftir niðurlæginguna í Sviss: ,,What the fuck“