fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Þjálfar hjá félagi í úrvalsdeildinni og var settur í bann: Ásakaður um einelti

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 14. febrúar 2019 22:10

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Watford í ensku úrvalsdeildinni hefur gefið frá sér tilkynningu gegna þjálfarans Darren Sarll.

Sarll hefur nú verið settur í bann hjá félaginu en hann er ásakaður slæma hegðun hjá félaginu.

Watford rannsakar nú ásakanir um að Sarll hafi lagt leikmenn í akademíu Watford í einelti.

Starf hans er að vinna með eldri leikmönnum akademíunnar og hjálpa þeim að komast nær aðalliðinu.

Nokkrar kvartanir hafa borist vegna Sarll sem er einnig fyrrum þjálfari Stevenage.

Möguleiki er á að þessi 35 ára gamli þjálfari verði rekinn en hann þykir ekki hafa komið vel fram við ákveðna leikmenn hjá félaginu.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna
433Sport
Í gær

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“
433Sport
Í gær

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“
433Sport
Í gær

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Í gær

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna