fbpx
Mánudagur 18.mars 2019
433Sport

Þetta er harðhausinn sem Aron hlustar á í hverri viku: ,,Ég myndi deyja fyrir ykkur, andskotinn hafi það“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, er alls ekkert lamb að leika sér við.

Warnock er gríðarlega litríkur karakter en hann hefur stoppað víða á mjög löngum ferli.

Warnock tók við Cardiff árið 2016 og hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. Hans þjálfaraferill hófst árið 1980.

Hann fagnaði 70 ára afmæli sínu í desember á síðasta ári og bendir ekkert til þess að þjálfarabókin sé að fara í hilluna.

Warnock hefur stýrt liðum á borð við Huddersfield, Sheffield United, Queens Park Rangers, Crystal Palace, Leeds United og Cardiff á ferlinum.

Við rákumst á myndband í kvöld þar sem má sjá hvernig Warnock er á bakvið tjöldin.

Það er svo sannarlega stuttur í honum þráðurinn og hefur Aron Einar Gunnarsson væntanlega fengið nokkur öskur í gegnum tíðina.

,,Ég myndi deyja fyrir ykkur, andskotinn hafi það,“ segir Warnock á meðal annars áður en hann hraunar yfir eigin leikmenn.

Sjón er sögu ríkari.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“

Hlær að því að svartir leikmenn fái að spila: ,,Af hverju fá þeir vegabréf?“
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna

Er Messi mannlegur? – Ótrúlegt mark sem tryggði þrennuna
433Sport
Í gær

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“

Hamren ræðir framtíð Kolbeins sem er án félags: ,,Kom aldrei til greina að velja hann“
433Sport
Í gær

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“

Talar ekki vel um fyrrum samherja sem þráði titilinn: ,,Hann er ótrúlega hrokafullur“
433Sport
Í gær

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“

Fór úr treyjunni og minntist stúlku sem lést eftir baráttu við krabbamein: ,,Hann naut þess ekki að gefa mér gult“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna

Allt að verða vitlaust á Englandi: Skammarleg hegðun stuðningsmanna