fbpx
Miðvikudagur 24.apríl 2024
433Sport

Þetta er harðhausinn sem Aron hlustar á í hverri viku: ,,Ég myndi deyja fyrir ykkur, andskotinn hafi það“

Victor Pálsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 21:01

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Neil Warnock, stjóri Cardiff í ensku úrvalsdeildinni, er alls ekkert lamb að leika sér við.

Warnock er gríðarlega litríkur karakter en hann hefur stoppað víða á mjög löngum ferli.

Warnock tók við Cardiff árið 2016 og hefur verið hjá félaginu í þrjú ár. Hans þjálfaraferill hófst árið 1980.

Hann fagnaði 70 ára afmæli sínu í desember á síðasta ári og bendir ekkert til þess að þjálfarabókin sé að fara í hilluna.

Warnock hefur stýrt liðum á borð við Huddersfield, Sheffield United, Queens Park Rangers, Crystal Palace, Leeds United og Cardiff á ferlinum.

Við rákumst á myndband í kvöld þar sem má sjá hvernig Warnock er á bakvið tjöldin.

Það er svo sannarlega stuttur í honum þráðurinn og hefur Aron Einar Gunnarsson væntanlega fengið nokkur öskur í gegnum tíðina.

,,Ég myndi deyja fyrir ykkur, andskotinn hafi það,“ segir Warnock á meðal annars áður en hann hraunar yfir eigin leikmenn.

Sjón er sögu ríkari.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Nú líklegast að hann fari til Spánar

Nú líklegast að hann fari til Spánar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði

Antony rýfur loks þögnina og útskýrir það sem hann gerði
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur

Selfoss lánar Gary Martin til Ólafsvíkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony

Leikmaður í ensku úrvalsdeildinni skýtur fast á Antony
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“

Hlakkar til að fylgjast með uppgangi John – „Það er ekkert skemmtilegra“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“

Katrín myndi vilja bjóða Jurgen Klopp á Bessastaði – „Hann er miklu meiri stemningsmaður en ykkar maður“