fbpx
Föstudagur 22.mars 2019
433Sport

Bjó á götunni og allt var í steik: Hæfileikarnir eru að gefa honum nýtt líf

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 13. febrúar 2019 15:44

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Vital Nizigiyimana, er ekki knattspyrnumaður sem margir hafa heyrt um en saga hans er áhugaverð. Fyrir nokkrum mánuðum bjó Nizigiyimana á götunni en í dag er hann atvinnumaður í fótbolta.

Nizigiyimana er 22 ára gamall en hann var á vondum stað í lífinu, rangar ákvarðanir höfðu komið honum þangað.

,,Ég var ungur og byrjaði að taka heimskulegar ákvarðanir,“ sagði Nizigiyimana um þann stað sem hann var á.

Nizigiyimana átti ekkert, hann átti einn bakpoka með fötum, var í tveimur vinnum og þurfti að sjá um yngri bróðir sinn. Fótboltinn sem alltaf hefur átt hug hans sat á hakanum.

Hann hefur hins vegar mikla hæfileika og það tryggði honum samning hjá Forward Madison FC í Bandaríkjunum. Liðið leikur þar í næst efstu deild, hann fór á reynslu fyrir áramót ásamt fjölda leikmanna. Nizigiyimana var sá eini sem fékk samning.

,,Við bjuggum út á götu, þar þurftum við að sofa,“ sagði Nizigiyimana sem er þakklátur fyrir tækifærið.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Erik Hamren hjólar í gervigras: Önnur íþrótt – ,,Á aldrei að nota slíkt í undankeppni“

Erik Hamren hjólar í gervigras: Önnur íþrótt – ,,Á aldrei að nota slíkt í undankeppni“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið

Ronaldo fær væna sekt fyrir að grípa um slátrið
433Sport
Í gær

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma

Handtekinn fyrir að stunda kynlíf á almannfæri – Reyndi að gefa lögreglunni farsíma
433Sport
Í gær

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“

Ekkert fer framhjá Guðna: ,,Framtíðin er björt, segi ég og skrifa“
433Sport
Í gær

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“

Kári Árnason á RÚV: ,,Ég ætla ekki að tala af mér“
433Sport
Í gær

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu

Gylfi í liði ársins – Mikið af stjörnum í liðinu