fbpx
Fimmtudagur 25.apríl 2019
433Sport

Ein af hetjum Englands lést eftir harða baráttu við krabbamein

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 12. febrúar 2019 10:49

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Gordon Banks sem varði mark Englands á HM 1966 er látinn eftir harða baráttu við krabbamein. Banks lést með fjölskylduna sína sér við hlið.

Banks var markvörður í liði Englands árið 1996 en það er í eina skiptið sem þessi knattspyrnuþjóð hefur orðið Heimsmeistari.

Banks lék lengi vel með Stoke en gamlir liðsfélagar hafa heimsótt hann í veikindunum, Banks hafði háð baráttu við krabbamein í nokkur ár.

Banks skilur eftir sig eiginkonuna, Ursula og þrjú björn. Julia, Robert og Wendy.

Banks er einn besti markvörður sem Englendingar hafa átt en ferill hans tók enda árið 1972 þegar hann varð blindur á vinstra auga.

Knattspyrnuheimurinn syrgir einn sinn dáðasta son.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Liverpool fékk enga greiða frá United: City vann sannfærandi sigur

Liverpool fékk enga greiða frá United: City vann sannfærandi sigur
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Arnór Ingvi hetja Malmö er liðið vann Viðar

Arnór Ingvi hetja Malmö er liðið vann Viðar
433Sport
Í gær

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?

Heiðar Austmann ítrekar að þetta sé ekki „Facerape“: Getur þú lánað honum þennan bol?
433Sport
Í gær

Búið að ákæra Sarri

Búið að ákæra Sarri
433Sport
Í gær

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist

Var í lífshættu eftir að hafa fagnað marki Liverpool – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Í gær

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja

Yfir 600 dagar síðan hann fékk síðast tækifæri – Kom inná í kvöld og bekkurinn fór að hlæja
433Sport
Fyrir 2 dögum

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali

Þjálfari Chelsea var brjálaður: Var kallaður SkÍtali
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna

Sjáðu þegar skærasta stjarna Liverpool fór í fýlu og vildi ekki fagna