fbpx
Þriðjudagur 23.apríl 2019
433Sport

Ronaldo hefur ekki lent í þessu áður: Ber að ofan og hljóp inná völlinn til að sanna sig

Victor Pálsson
Mánudaginn 11. febrúar 2019 09:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Cristiano Ronaldo, leikmaður Juventus, átti frábæran leik í gær er liðið mætti Sassuolo.

Ronaldo hefur staðið sig vel á Ítalíu eftir að hafa komið þangað í sumar og lagði upp og skoraði í 3-0 sigri í gær.

Portúgalinn er þekktur fyrir það að hugsa vel um sig og er alltaf í gríðarlega góðu formi.

Ronaldo fékk að hitta stuðningsmann í gær sem var ákveðinn í því að sýna fyrirmynd sinni í hversu góðu standi hann væri.

Stuðningsmaður Juventus ákvað að hlaupa inn á völlinn í sigrinum í gær og komst upp að Ronaldo.

Öryggisverðir voru ekki lengi að fjarlægja manninn af velli en það tókst ekki áður en hann náði að sanna sig fyrir Ronaldo, ber að ofan.

Myndir af þessu má sjá hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bestu leikmenn Englands samkvæmt tölfræðinni – Hazard á toppnum

Bestu leikmenn Englands samkvæmt tölfræðinni – Hazard á toppnum
433Sport
Í gær

Er þetta ofmetnasti þjálfari heims? – Tækifærin að renna út

Er þetta ofmetnasti þjálfari heims? – Tækifærin að renna út
433Sport
Í gær

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri

Gylfi á meðal bestu manna í stórkostlegum sigri
433Sport
Í gær

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United

Landsliðsþjálfarinn greinir vandamál Manchester United
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame

Hetjurnar í París fá verðlaun: Reyndu að bjarga Notre Dame
433Sport
Fyrir 2 dögum

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“

Sagan fræga um þurra grasið var ekki sönn: ,,Djöfull er hann klikkaður hann Óli, hvað er hann að segja?“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum

Tveir umdeildir þeir einu sem hafa afrekað þetta á ferlinum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Pogba fór á tvöfalt stefnumót ásamt mótherja morgundagsins

Pogba fór á tvöfalt stefnumót ásamt mótherja morgundagsins