fbpx
Miðvikudagur 20.mars 2019
433Sport

Bjarni kynntist hatri á Englandi: ,,Vond lykt, giftir systrum sínum og ekki gott fólk“

Victor Pálsson
Sunnudaginn 10. febrúar 2019 07:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hlaðvarpsþátturinn, 90 mínútur hefur hafið göngu sína en um er að ræða þátt sem Hörður Snævar Jónsson, ritstjóri 433.is stýrir.

Rætt verður um fótbolta við áhugaverða gesti í vetur, farið verður um víðan völl.

Bjarni var á mála hjá Newcastle 1997 til 1998 en áhuginn fyrir knattspyrnu í þeirri borg er gríðarlegur.

Það hafa margir séð heimildarmyndina ‘Sunderland til’ I die’ þar sem skoðað er lífið á bakvið tjöldin hjá knattspyrnufélaginu.

Það er mikill rígur á milli einmitt þessara liða en Bjarni segir að aðstæðurnar séu mjög svipaðar, knattspyrnan er númer eitt tvö og þrjú.

,,Þetta er pínulítið þannig [að andrúmsloftið í borginni velti á gengi knattspyrnuliðsins]. Ég var nú að horfa á þessa frábæru þætti, Sunderland til’ I die. Maður er alinn upp við það að hata Sunderland,“ sagði Bjarni.

,,Það er bara vond lykt þarna, og þetta er fólk sem, þeir eru giftir systrum sínum og bara ekki gott fólk. Þetta var allt eftir þessu.“

,,Svo þegar maður horfir á þetta og rifjar svo upp hvernig þetta var í Newcastle þá er þetta alveg nákvæmlega eins.“

,,Það snýst allt um fótbolta, leikirnir á laugardögum, það snýst allt um þetta og svo fara menn í kirkju á sunnudagsmorgni og þar er ræddur fótbolti.“

,,Þetta hafa verið mörg mjög mögur ár og það hefur farið illa með félagið finnst mér af fullt af mönnum og ég er viss um að þau bíða og vona að það komi einhver inn og breyti þessu aftur og snúi þessu í þann takt sem klúbburinn getur farið.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“

Alfreð varð faðir í annað sinn á dögunum: Aðeins minni svefn – ,,Ég er með gríðarlega skilningsríka konu“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“

Rúnar mun lengur að jafna sig en búist var við: ,,Hundleiðinlegt hvernig hefur gengið“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn

Viðar Örn var hættur með landsliðinu: Nú er búið að kalla hann inn í hópinn
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag

Þetta gerðist síðast þegar Ísland heimsótti Andorra: Markaskorararnir báðir með á föstudag
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“

Ógleði á æfingu landsliðsins á Spáni: ,,Djöfullsins skítalykt er þetta“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum

Allir leikmenn landsliðsins með á æfingu í dag – Jóhann Berg æfði með hlífar á kálfunum