fbpx
Þriðjudagur 22.september 2020
433Sport

Rakel Hönnudóttir til Breiðabliks

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 18:13

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tilkynning Breiðabliks:

Rakel Hönnudóttir til Breiðabliks

Þau ánægjulegu tíðindi voru að berast að Rakel Hönnudóttir hefur skrifað undir samning við Breiðablik á nýjan leik. Rakel lék 158 leiki með Breiðablik á árunum 2012-2017 og skoraði í þeim 68 mörk. Hún varð bikarmeistari með Blikum árin 2013 og 2016 og Íslandsmeistari árið 2015.

Í lok árs 2017 fór Rakel til sænska úrvalsdeildarliðsins LB07 í Malmö. Eftir eitt tímabil í Svíþjóð skipti Rakel yfir til Reading á Englandi þar sem hún lék í ensku úrvalsdeildinni. Nú hefur Rakel ákveðið að snúa aftur til Breiðabliks

Rakel hefur þegar leikið 100 landsleiki fyrir Íslands hönd og skorað í þeim níu mörk.

Blikar fagna því mjög að Rakel sé komin aftur í Kópavoginn. Við hlökkum til að sjá hana í fagurgræna búningnum 💚

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum

Rúnar sjötti Íslendingurinn sem fær tækifærið í Norður-Lundúnum – Bræður fóru saman fyrir 24 árum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi

Björn Bergmann á skotskónum fyrir Lilleström – Böðvar með sigur í Póllandi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“

Rúnar Alex um skrefið inn á stærsta sviðið: „Stór dagur fyrir mig og fjölskyldu mína.“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

United nálgast kaup á Telles

United nálgast kaup á Telles
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal

Rúnar Alex orðinn leikmaður Arsenal
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?

Leikmenn Tottenham urðu steinhissa – Er þetta tölfræðin sem Mourinho horfir í?
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf

Solskjær ætlar ekki að kaupa miðvörð þrátt fyrir martraðar leik Lindelöf
433Sport
Í gær

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið

Lengjudeild kvenna: Haukar fóru létt með botnliðið
433Sport
Í gær

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“

Sjáðu myndbandið – Tökumaðurinn á Seltjarnarnesi varð brjálaður – „HVAÐ ERTU AÐ PÆLA MAÐUR?“