fbpx
Laugardagur 19.september 2020
433Sport

Lið helgarinnar í enska: Fjórir frá United

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 9. desember 2019 12:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var stuð og stemming í ensku úrvalsdeildinni um helgina en Liverpool heldur áfram að rúlla upp leikjum sínum og vann Bournemouth.

Leicester vann sigur á Aston Villa og er eina liðið sem reynir að halda í við Liverpool. Manchester United vann góðan sigur á Manchester City, meistararnir eru nú 14 stigum á eftir Liverpool.

Chelsea tapaði á útivelli gegn Everton og Tottenham pakkaði Burnley saman á heimavelli.

Lið helgarinnar í enska er hér að neðan en umferðin klárast í kvöld með leik West Ham og Arsenal.

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Í vikunni

433Sport
Fyrir 20 klukkutímum
Skammar Solskjær
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Bale brosti út að eyrum við komuna til London

Bale brosti út að eyrum við komuna til London
433Sport
Í gær

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun

Jóhann Berg fékk góðar og slæmar fréttir í myndatökunni í morgun
433Sport
Í gær

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”

Arnar vandar Guðmundi ekki kveðjurnar -,,Aumingi Rassgatsson”
433Sport
Í gær

KR úr leik í Evrópudeildinni

KR úr leik í Evrópudeildinni