Þriðjudagur 28.janúar 2020
433Sport

Gat ekkert hjá Arsenal en er með mun betri tölfræði en einn besti miðjumaður sögunnar

Victor Pálsson
Mánudaginn 9. desember 2019 20:14

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það kemur kannski mörgum á óvart að vita það að Gervinho, fyrrum leikmaður Arsenal, er með betri tölfræði í ítölsku úrvalsdeildinni en goðsögnin Zinedine Zidane.

Gervinho gat lítið sem ekkert á Englandi en hann færði sig síðar til Roma og hélt svo til Kína fyrir peningana.

Gervinho spilaði með Hebei China Fortune í tvö ár og skoraði þar fjögur mörk í 29 leikjum.

Hann samdi svo við Parma árið 2018 og hefur verið einn allra besti leikmaður liðsins í Serie A.

Gervinho hefur gert samtals 31 mark í 115 leikjum fyrir Roma og Parma og lagt upp önnur 24 mörk sem er mjög góður árangur.

Til samanburðar þá spilaði Zidane 151 leik með Juventus, skoraði 24 mörk og lagði aðeins upp 14.

Gervinho:

Zinedine Zidane:

Enski boltinn á 433 er í boði
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Ekki missa af

433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning

Castillion að lenda í Indónesíu og fær líklega samning
433Sport
Fyrir 5 klukkutímum

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC

Liðsfélagi Jóhans fær að heyra það: Sagðist vilja fara í beinni útsendingu á BBC
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær

Sjáðu myndirnar: De Gea gaf Aguero fingurinn þegar þeir hittust í gær
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“

Beckham sendir Kobe fallega kveðju: „Kobe talaði alltaf um Vanessu og fallegu dætur sínar“
433Sport
Í gær

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?

Langskotið og dauðafærið: Verða stórliðin í stuði?
433Sport
Í gær

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði

Can eftirsóttur en launin eru vandamál: Gæti þurft að lækka sig um 64 milljónir á mánuði